Nafnabreyting á miða í Hengil Ultra
Hér er hægt að breyta nafni þátttakenda í Hengil Ultra Trail. Hafa þarf skráningarnúmer og bókunarkóða við höndina en þær upplýsingar fylgdu kaupum á miðanum og koma fram á skráningarkvittun sem send var í tölvupósti.
