Landsnet MTB Umgjörð

Hvenær er keppnin

Landsnet MTB er haldin við Skíðaskálann í Hveradölum 26. ágúst 2023.

  • Landsnet MTB – Fjallahjólakeppni Víkingamótanna
  • Skíðaskálanum Hveradölum
  • Laugardaginn 26. ágúst 2023
  • Frá klukkan 13:00 til 17:00

Flokkar

LANDSNET MTB – Rafhjólaflokkur
• Vegalengd: 26 km.
• Dagsetning: 26. ágúst 2023
• Ræsing: 13:30

LANDSNET MTB – Keppnisflokkur (ekki opin rafmagnshjólum)
• Vegalengd: 26 km.
• Dagsetning: 26. ágúst 2023
• Ræsing: 13:45

LANDSNET MTB – Skemmtiflokkur ekki tímataka / opin fyrir öll hjól
• Vegalengd: 26 km.
• Dagsetning: 26. ágúst 2023
• Ræsing: 13:55

Fyrir keppni

Upplýsingar væntanlegar um afhendingu keppnisgagna

Keppnisdagur

13:00 Mótssetning

13:30 Ræsing rafhjólaflokks

13.45 Ræsing keppnisflokks

13:55 Ræsing skemmtiflokks

15:30 Verðlaunaafhendingar og veisla

17:00 Mótslok

Brautarlýsing

Hring-keppnisbraut um stórbrotið landslag Hellisheiðar. Hjólað er um slóða, stíga, árfarveg og línuvegi Landsnets. Bílastæði og öll aðstaða fyrir keppendur er við og í Skíðaskálanum í Hveradölum. Skíðaskálinn er opinn fyrir keppendur, fjölskyldur og áhorfendur á meðan á keppninni stendur. Innifalið í skráningu eru veitingar fyrir alla keppendur á eftir keppni. Verðlaunaafhending verður úti ef veður leyfir en annars verður hún haldin í veislusal Skíðaskálans.

Brautarupplýsingar

  • Heildarvegalengd: 26 kilómetrar
  • Byrjunarhæð: 366 metrar
  • Hæsti punktur: 473 metrar
  • Samtals hækkun: 262 metrar
  • Samtals lækkun: 262 metrar

Þrír rásflokkar: Keppnis-, rafhjóla- og skemmtiflokkur.

#vikingamotin

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik