Næsta keppni
24. september 2023
Scroll down
 Landsnet MTB Logo

Spennandi fjallahjólakeppni!

Landsnet MTB

Víkingamótin

Landsnet MTB er fjallahjólamót Víkingamótanna og er upphaf og endir keppninnar hinn sögufrægi Skíðaskáli í Hveradölum. Þar er fyrsta flokks aðstaða og hann er opinn fyrir þátttakendur, fjölskyldur og áhorfendur á meðan á mótinu stendur

Mótið er hring-keppni um stórbrotið landslag Hellisheiðar. Hjólað er um slóða, stíga, árfarveg og línuvegi Landsnets. Heildarvegalengd brautarinnar er um 23 kílómetrar. Keppnin byrjar í 366 metra hæð, hæsti punkturinn í brautinni er 473 metrar og er samtals hækkun því 262 metrar. Keppt er í þremur flokkum: Keppnis-, Rafhjóla- og Skemmtiflokkur.

Allir þátttakendur fá eitthvað gott að borða inní Skíðaskála eftir keppni. Verðlaunaafhending verður úti ef veður leyfir en annars verður hún haldin í veislusal Skíðaskálans.

Mundu #vikingamotin

Skoðaðu keppnirnar

Nýjustu upplýsingar

Fréttir

Hjólaðu í náttúru Íslands

  • Stígðu fyrsta skrefið
  • Settu í annan gír
  • Njóttu samverunnar
  • Bættu metið
  • Sigraðu sjálfan þig
  • Komdu í mark!
Landsnet MTB

Leiðir & Kort

Þúsund vatna leiðin. Hring-keppnisbraut um stórbrotið landslag Hellisheiðar. Hjólað er um slóða, stíga, árfarveg og línuvegi Landsnets . Boðið er upp á þrjá flokka; rafhjólaflokk, keppnisflokk (ekki opinn rafmagnshjólum) og skemmtiflokk (opin fyrir öll hjól) sem er hugsaður fyrir þau sem vilja „njóta en ekki þjóta“.

 

 

Úrslit fyrri keppna:

2022 úrslit Landsnet MTB

2021 úrslit Landsnet MTB

2020 úrslit Landsnet MTB

Landsnet MTB - Flokkur 1
Rafhjólaflokkur
23 km Rafhjólaflokkur
106km <?php echo $textfieldMap; ?>
                        af leið
23 km
Dagssetning
3. september 2023
Ræsing
13:30

Þessi flokkur er einungis fyrir rafhjól og það verður tímataka.

  • Skráningargjald

    Landsnet MTB 23 KM
    Flokkur 1: Rafhjólaflokkur 

    • sunnudagur 3. september 2023
    • ræsing kl. 13:30
    • eingöngu fyrir rafhjól
    • tímataka
    • skráningargjald : 6.900 kr.

    Innifalið í mótsgjaldi er þátttökumedalía og matur og drykkur að keppni lokinni.

    Fyrirvarar:
    • Mótstjórn áskilur sér rétt á því að breyta brautinni fram að keppni.
    • Mótstjórn áskilur sér einnig rétt til að stytta brautina ef veður eða aðrar aðstæður á keppnisdegi kalla á styttri keppni.
    • Mótstjórn áskilur sér rétt á að breyta tímasetningu ef veður eða aðrar aðstæður á fyrirhuguðum keppnisdegi kalla á slíkt.
    • Ákvarðanir um breytingar eru teknar með öryggi og upplifun þátttakenda að leiðarljósi.

    Skráning hér

  • Gögn
  • Leiðarlýsing

    Flokkur 1 – Rafhjól og tímataka.

    Landsnet MTB er ræst frá Skíðaskálanum í Hveradölum. Hjólað er upp á Hellisheiði sunnan við skálann en norðan við Þjóðveg nr. 1. Hjólað er um malarveg utan um Hveradalafjöllin og þaðan að Hengilsrótunum í norð- norðaustur.  Þaðan er skutlast á malbik um nokkra tugi metra og hjólað inn á malar- og moldarslóða sem liggur að Skarðsmýri. Á því svæði rís slóðin einna hæst í brautinni án þess að hægt sé að tala um mikinn bratta eða erfiðleika þar. Þá er komið niður Hengladalsá og að Fremstadal en þaðan er frjáls aðferð um árfarveginn. Síðan fer brautin um töluvert gamlan slóða niður í hraunið aftur og þaðan um kindastíga að undirgöngunum undir Hellisheiðarveg/Þjóðveg númer eitt. Haldið er áfram í suð-suðaustur að gamla þjóðveginum og þar er farið inn á gamla þjóðveginn og straujað þaðan beint strik í vestur eftir Hellisheiðinni en samtals er sá kafli um 4.5 km og nokkuð greiðfær malarvegur.

    Þaðan er farið um undirgöng aftur en þá eru um 4 km eftir af brautinni og farið er inn á malbik í um 2 km slóða sem síðan tengist aftur við fyrstu 2 kílómetra brautarinnar og koma keppendur niður að markinu í Skíðaskálanum um sömu 2 km sem leiðin byrjaði á.

    Þessi braut eru í þróun. Dagana fyrir keppni munum við skoða hana og brautar mæla, við munum hreinsa hana af stórgrýti og vinna aðeins við tengingar á milli vega yfir á slóða og frá slóðum á kindarstíga. En þetta er krefjandi braut þó hún sé ekki löng og telji ekki mikla heildar hækkun. Hún er aftur á móti stór skemmtileg og útsýnið frá hæstu punktum hennar er algjörlega einstakt þar sem sést nánast í 360 gráður um allt suðvestur land og meira til.

    HELSTU TÖLUR
    Heildarvegalengd: Um 23  kilómetrar
    Byrjunarhæð: 366 metrar
    Hæsti punktur: 473 metrar
    Samtals hækkun: 262 metrar
    Samtals lækkun: 262 metrar

    Skráning hér

Landsnet MTB - Flokkur 2
Keppnisflokkur
23 km Keppnisflokkur
106km <?php echo $textfieldMap; ?>
                        af leið
23 km
Dagssetning
3. september 2023
Ræsing
13:35

Í þessum flokk er tímataka og rafmagnshjól eru ekki leyfð.

  • Skráningargjald

    Landsnet MTB 23 KM
    Flokkur 2: Keppnisflokkur

    • sunnudagur 3. september 2023
    • ræsing kl. 13:35
    • þessi flokkur er EKKI fyrir rafhjól
    • tímataka
    • skráningargjald: 6.900 kr.

    Innifalið í mótsgjaldi er þátttökumedalía og matur og drykkur að keppni lokinni.

    Fyrirvarar:
    • Mótstjórn áskilur sér rétt á því að breyta brautinni fram að keppni.
    • Mótstjórn áskilur sér einnig rétt til að stytta brautina ef veður eða aðrar aðstæður á keppnisdegi kalla á styttri keppni.
    • Mótstjórn áskilur sér rétt á að breyta tímasetningu ef veður eða aðrar aðstæður á fyrirhuguðum keppnisdegi kalla á slíkt.
    • Ákvarðanir um breytingar eru teknar með öryggi og upplifun þátttakenda að leiðarljósi.

    Skráning hér

  • Gögn
  • Leiðarlýsing

    Flokkur 2 – Fjallahjól (rafhjól ekki leyfð) og tímataka.

    Landsnet MTB er ræst frá Skíðaskálanum í Hveradölum. Hjólað er upp á Hellisheiði sunnan við skálann en norðan við Þjóðveg nr. 1. Hjólað er um malarveg utan um Hveradalafjöllin og þaðan að Hengilsrótunum í norð- norðaustur.  Þaðan er skutlast á malbik um nokkra tugi metra og hjólað inn á malar- og moldarslóða sem liggur að Skarðsmýri. Á því svæði rís slóðin einna hæst í brautinni án þess að hægt sé að tala um mikinn bratta eða erfiðleika þar. Þá er komið niður Hengladalsá og að Fremstadal en þaðan er frjáls aðferð um árfarveginn. Síðan fer brautin um töluvert gamlan slóða niður í hraunið aftur og þaðan um kindastíga að undirgöngunum undir Hellisheiðarveg/Þjóðveg númer eitt. Haldið er áfram í suð-suðaustur að gamla þjóðveginum og þar er farið inn á gamla þjóðveginn og straujað þaðan beint strik í vestur eftir Hellisheiðinni en samtals er sá kafli um 4.5 km og nokkuð greiðfær malarvegur.

    Þaðan er farið um undirgöng aftur en þá eru um 4 km eftir af brautinni og farið er inn á malbik í um 2 km slóða sem síðan tengist aftur við fyrstu 2 kílómetra brautarinnar og koma keppendur niður að markinu í Skíðaskálanum um sömu 2 km sem leiðin byrjaði á.

    Þessi braut eru í þróun. Dagana fyrir keppni munum við skoða hana og brautar mæla, við munum hreinsa hana af stórgrýti og vinna aðeins við tengingar á milli vega yfir á slóða og frá slóðum á kindarstíga. En þetta er krefjandi braut þó hún sé ekki löng og telji ekki mikla heildar hækkun. Hún er aftur á móti stór skemmtileg og útsýnið frá hæstu punktum hennar er algjörlega einstakt þar sem sést nánast í 360 gráður um allt suðvestur land og meira til.

    HELSTU TÖLUR
    Heildarvegalengd: Um 23  kilómetrar
    Byrjunarhæð: 366 metrar
    Hæsti punktur: 473 metrar
    Samtals hækkun: 262 metrar
    Samtals lækkun: 262 metrar

    Skráning hér

Landsnet MTB - Flokkur 3
Skemmtiflokkur
23 km Skemmtiflokkur
106km <?php echo $textfieldMap; ?>
                        af leið
23 km
Dagssetning
3. september 2023
Ræsing
13:55

Skemmtiflokkurinn er opinn öllum hjólum og það er engin tímataka. Hugsaður sem "Njóta en ekki þjóta" flokkur.

  • Skráningargjald

    Landsnet MTB 23 KM
    Flokkur 3: Skemmtiflokkur 

    • sunnudagur 3. september 2023
    • ræsing 13:55
    • öll hjól velkomin
    • þátttökumedalía fyrir alla
    • Engin tímataka
    • skráningargjald: 6.900 kr.

    Innifalið í mótsgjaldi er þátttökumedalía og matur og drykkur að keppni lokinni.

    Fyrirvarar:
    • Mótstjórn áskilur sér rétt á því að breyta brautinni fram að keppni.
    • Mótstjórn áskilur sér einnig rétt til að stytta brautina ef veður eða aðrar aðstæður á keppnisdegi kalla á styttri keppni.
    • Mótstjórn áskilur sér rétt á að breyta tímasetningu ef veður eða aðrar aðstæður á fyrirhuguðum keppnisdegi kalla á slíkt.
    • Ákvarðanir um breytingar eru teknar með öryggi og upplifun þátttakenda að leiðarljósi.

    Skráning hér

  • Gögn
  • Leiðarlýsing

    Flokkur 3 – Öll hjól leyfð en engin tímataka – „Njóta en ekki þjóta flokkur“

    Landsnet MTB er ræst frá Skíðaskálanum í Hveradölum. Hjólað er upp á Hellisheiði sunnan við skálann en norðan við Þjóðveg nr. 1. Hjólað er um malarveg utan um Hveradalafjöllin og þaðan að Hengilsrótunum í norð- norðaustur.  Þaðan er skutlast á malbik um nokkra tugi metra og hjólað inn á malar- og moldarslóða sem liggur að Skarðsmýri. Á því svæði rís slóðin einna hæst í brautinni án þess að hægt sé að tala um mikinn bratta eða erfiðleika þar. Þá er komið niður Hengladalsá og að Fremstadal en þaðan er frjáls aðferð um árfarveginn. Síðan fer brautin um töluvert gamlan slóða niður í hraunið aftur og þaðan um kindastíga að undirgöngunum undir Hellisheiðarveg/Þjóðveg númer eitt. Haldið er áfram í suð-suðaustur að gamla þjóðveginum og þar er farið inn á gamla þjóðveginn og straujað þaðan beint strik í vestur eftir Hellisheiðinni en samtals er sá kafli um 4.5 km og nokkuð greiðfær malarvegur.

    Þaðan er farið um undirgöng aftur en þá eru um 4 km eftir af brautinni og farið er inn á malbik í um 2 km slóða sem síðan tengist aftur við fyrstu 2 kílómetra brautarinnar og koma keppendur niður að markinu í Skíðaskálanum um sömu 2 km sem leiðin byrjaði á.

    Þessi braut eru í þróun. Dagana fyrir keppni munum við skoða hana og brautar mæla, við munum hreinsa hana af stórgrýti og vinna aðeins við tengingar á milli vega yfir á slóða og frá slóðum á kindarstíga. En þetta er krefjandi braut þó hún sé ekki löng og telji ekki mikla heildar hækkun. Hún er aftur á móti stór skemmtileg og útsýnið frá hæstu punktum hennar er algjörlega einstakt þar sem sést nánast í 360 gráður um allt suðvestur land og meira til.

    HELSTU TÖLUR
    Heildarvegalengd: Um 23  kilómetrar
    Byrjunarhæð: 366 metrar
    Hæsti punktur: 473 metrar
    Samtals hækkun: 262 metrar
    Samtals lækkun: 262 metrar

    Skráning hér

Umgjörð

Eftir spennandi keppni, þar sem við hjólum svakalega fallega leið um Hveradalinn, fáum við okkur eitthvað gott að borða. Kíktu á Umgjörðina.

Nánar hérna

Reglur

Reglurnar okkar eru fyrst og fremst ætlaðar til að passa upp á öryggi keppenda. Kynntu þér reglurnar.

Nánar hérna

Skilmálar

Mikilvægt að kynna sér skilmálana og hafa á hreinu svo allir séu sáttir og í gír. Lestu skilmálana.

Nánar hérna


Spurt & Svarað

  • Hvenær verða mótsgögn afhent?

    Mótsgögn verða afhent á keppnisdegi í Skíðaskálanum Hveradölum.

  • Er hægt að breyta nafni og skráningu?

    Hægt er að gera nafnabreytingu á skráningu á meðan rafræn skráning er opin. Ekki er hægt að geyma þátttökugjöld keppna fram á næsta ár og þátttökugjöld eru ekki endurgreidd.

  • Hvað með Víkingasveitina og hvernig verður maður Járnvíkingur og Íslandsvíkingur?

    VÍKINGASVEITIN
    Með því að taka þátt og ljúka einhverri vegalengd í öllum keppnunum í sumar komast þátttakendur í VÍKINGASVEITINA.

    ÍSLANDS-VÍKINGUR
    Ætli þátttakendur sér nafnbótina ÍSLANDS VÍKINGUR þá þurfa þátttakendur að klára 59km í KIA Gullhringnum, 29km í NOW Eldslóðinni, 26km í Salomon Hengil Ultra &  23km í Landsnet MTB keppnisflokki. Þátttakendur mega fara lengri vegalengdir en ekki styttri til að ná því að verða Íslands Víkingur.

    JÁRN-VÍKINGUR
    Að komast í hóp JÁRN VÍKINGA er heldur flóknara verkefni. Þá er verkefnið að klára 59km í KIA Gullhringnum, 29km í NOW Eldslóðinni, 56km í Salomon Hengil Ultra og 23km í Landsnet MTB keppnisflokki. Þátttakendur mega fara lengri vegalengdir en ekki styttri til að ná því að verða Járn Víkingur.

  • Hvað um endurgreiðslur?

    Þátttökugjöld í Landsneti MTB eru ekki endurgreidd. Ef Landsnet MTB fer ekki fram vegna ófyrirsjáanlegra atburða, svo sem náttúruhamfara, veðurs o.s.frv., munu greidd þátttökugjöld í keppnina ekki verða endurgreidd

KIA Gullhringurinn

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik