Eldslodin / Firetrail is the last tournament in the Viking Tournament series

Utanvegahlaupið Eldslóðin var hlaupin í fyrsta sinn í dag en það eru 272 keppendur skráðir til leiks og verða þeir ræstir í hollum frá klukkan 12:00 í dag.

Það voru þau Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir og Bjarni Ármanns Atlason sem komu fyrst í mark í 28 kílómetra hlaupinu.

Í 10 km brautinni voru það hinsvegar Linda Björk Thorberg Þórðardóttir og Reimar Pétursson sem fóru hraðast yfir.

28 kílómetra Eldslóð kvenna: Ragnheiður SveinbjörnsdóttirKatrín Sigrún TómasdóttirEva Ólafsdóttir

28 kílómetra Eldslóð karla: Bjarni Ármann AtlasonHlynur GuðmundssonBenoit Branger

10 kílómetra Eldslóð kvenna: Linda Björk Thorberg ÞórðardóttirAnastasia AlexandersdottirGuðrún Heiða Hjaltadóttir

10 kílómetra Eldslóð karla: Reimar PéturssonEinar Njálsson Ívar Trausti Jósafatsson

ÖLL ÚRSLIT https://timataka.net/eldslodin2020/

Nánari upplýsingar Þórir Erlingsson Mótstjóri 8928003

Share this article:

Latest news

14.09.2024

Garmin Eldslóðin Results

10.09.2024

Food Festival and DJ

10.09.2024

Race Bib Pick-Up this Friday

16.08.2024

Garmin Eldslóðin Event Details

Get in touch

© The Viking Tournaments 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik