Úrslit í karlaflokkum Landsneti MTB 2020!

Eftir æsispennandi keppnir og frábæran dag eru úrslit komin inn fyrir karlaflokka Landsnet MTB 2020.

44km flokkur

1.sæti Bjarki Sigurjónsson
2.sæti Bjarki Bjarnason
3.sæti Daniel Sveinsson

23km flokkur rafmagnsjól

23 km flokkur karla Landsnet MTB

1.sæti Óli Svavar Hallgrímsson
2.sæti Páll Sigurðsson
3.sæti Jóhann Aron Traustason

23km flokkur

23km rafmagnshjól karlar Landsnet MTB
23km rafmagnshjól karlar Landsnet MTB

1.sæti Gnýr Guðmundsson
2.sæti Arngrímur Fannar Haraldsson
3.sæti Arnar Már Loftsson

Við óskum öllum sigurvegurum til hamingju!

Heildarúrslit má finna hér: https://timataka.net/landsnet2020/

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik