Skilmálar
Hvað eru kökur (e. Cookies)?
Kökur eru litlar textaskrár sem er komið fyrir á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsækir vefsíðu. Þegar þú heimsækir vefsíðuna næst í sama tæki man síðan eftir þér og hvernig þú notaðir síðuna. Slíkar kökur eru notaðar til þess að bæta virkni vefsíðunnar, greina umferð um hana og bæta þjónustu við notendur. Flestar kökur varðveitast aðeins í stuttan tíma en aðrar geta varðveist lengur.
Kökur fyrsta aðila
Kökur sem verða til á því vefsvæði sem þú heimsækir, kallast kökur fyrsta aðila (e. first-party cookies). Sumar af þessum kökum eru nauðsynlegar fyrir fulla virkni vefsíðnanna og til þess að þú getir notað allt sem er í boði á síðunum. Þar sem þessar kökur eru nauðsynlegar er ekki hægt að hafna þeim án þess að skerða virkni síðunnar.
Kökur þriðja aðila
Kökur þriðja aðila (e. third-party cookies) eru vefkökur sem verða til á öðrum síðum en síðunni sem þú ert að heimsækja. Kökur þriðja aðila gera það að verkum að þessir aðilar geta þekkt tækið þitt aftur bæði þegar þú heimsækir vefsvæðið og jafnvel önnur vefsvæði.
Við notum slíkar kökur á vefsvæði sínu (m.a. frá Google og Facebook). Þessar kökur hjálpa okkur að skilja hvernig vefsíðurnar eru notaðar. Þær hjálpa okkur einnig við að bæta upplifun þína af síðunum og að sníða markaðsefni og auglýsingar að ákveðnum markhópum.
Hvers vegna notum við kökur?
Við notum kökur til þess að síðurnar okkar virki fullkomlega og að upplifun þín verði sem best þegar þú heimsækir síðurnar okkar.
Hvernig stilli ég kökur?
Þú hefur rétt á því að ákveða hvort þú samþykkir kökur eða ekki. Ef þú vilt ekki samþykkja kökur getur þú slökkt á þeim með því að breyta vafrastillingum þínum eða stillt hvernig vafrinn notar þær.
Leiðbeiningar um stillingu vafra má finna með því að heimsækja hjálparsíðu þess vafra sem þú notar. Hér er tengill á leiðbeiningar um stillingar á kökum nokkurra algengra vafra.*
Athugið að það getur komið niður á virkni síðunnar ef slökkt er á vefkökum og jafnvel gert það að verkum að þú getur ekki heimsótt vissa hluta síðunnar.