Uppselt í 26km
Það er uppselt í 26K hlaupið.
600 þáttakendur munu hlaupa 26km vegalengdina í Hengil Ultra Trail í ár. Enn er hægt að skrá sig til leiks í 53km, 10km og 5km hér.
Á Facebook er hópur um sölu og skipti á miðum í hin ýmsu hlaup. Þau sem misstu af skráningu í 26km geta fylgst með hér og gripið miða ef þeir gefast. Hægt er að gera nafnabreytingar hér.