BRAUTARMETIN SLEGIN BÆÐI Í KVENNA OG KARLAFLOKKI

Það voru þau Ágústa Edda Björnsdóttir og Birkir Snær Ingvason sem stóðu uppi sem sigurvegarar í gærkvöldi þegar keppendur í KIA Gullhringnum höfðu skilað sér í mark.
Það voru þau Ágústa Edda Björnsdóttir og Birkir Snær Ingvason sem stóðu uppi sem sigurvegarar í gærkvöldi þegar keppendur í KIA Gullhringnum höfðu skilað sér í mark.

KIA GULLHRINGURINN HJÓLAÐUR Í RIGNINGU OG GLEÐI 

Það voru þau Ágústa Edda Björnsdóttir og Birkir Snær Ingvason sem stóðu uppi sem sigurvegarar í gærkvöldi þegar keppendur í KIA Gullhringnum höfðu skilað sér í mark. Bæði Ágústa Edda og Birkir Snær slógu brautarmet KIA Gullhringsins. Birkir Snær hjólaði hringinn á 02:38:25 en fyrra brautarmetið átti Hafsteinn Ægir Geirsson sem var 2:43:48. Ágústa Edda hjólaði hringinn á 2:47:48 en fyrra metið átti Erla Sigurlaug Sigurðardóttir á 2:52:32. Þess má til gamans geta að Hafsteinn bætti sjálfur eigið brautarmet en tíminn hans í gær 02:38:57

KIA GULL HRINGURINN A FLOKKUR 106km
Röð Lokatími Nafn

Kvennaflokkur 
1 02:47:48 Ágústa Edda Björnsdóttir
2 03:06:55 Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir
3 03:07:24 Auður Agla Óladóttir
4 03:10:53 Bríet Rún Ágústsdóttir
5 03:30:28 Kristrún Lilja Daðadóttir

Karlaflokkur 
1 02:38:25 Birkir Snær Ingvason
2 02:38:25 Baastian De Bloom
3 02:38:57 Hafsteinn Ægir Geirsson
4 02:40:02 Stefán Orri Ragnarsson
5 02:40:47 Eyjólfur Guðgeirsson

KIA SILFUR HRINGURINN B FLOKKUR 66,5km
Röð Lokatími Nafn

Kvennaflokkur
1 02:02:54 Helga Guðrún Ólafsdóttir
2 02:02:56 Margrét Indíana Guðmundsdóttir
3 02:05:55 Annie Mist Þórisdóttir
4 02:10:55 Anna Cecilia Inghammar
5 02:10:56 Oddný Kristinsdóttir

Karlaflokkur
1 01:46:40 Áskell Löve
2 01:46:40 Jón Arnar Sigurjónsson
3 01:46:42 Guðlaugur Egilsson
4 01:46:46 Björgvin Pálsson
5 01:46:48 Kristján Guðbjartsson

KIA BRONZ HRINGURINN C FLOKKUR 48km
Röð Lokatími Nafn

Kvennaflokkur
1 02:10:46 Kristín Björnsdóttir
2 02:11:35 Guðbjörg S.Kristjánsdóttir
3 02:13:45 Salóme Halldóra Gunnarsdóttir
4 02:15:11 Elva Björk Bjarnadóttir
5 02:17:23 Ásrún Jóhannesdóttir

Karlaflokkur
1 01:35:45 Þorvaldur Daníelsson
2 01:37:01 Bjartur Snorrason
3 01:44:02 Hafþór Örvar Sveinsson
4 01:44:31 Victor Gunnarsson
5 01:54:10 Kristófer Jónsson

HÆGT ER AÐ SJÁ ÓSTAÐFESTA TÍMA INN Á TIMATAKA.NEThttps://timataka.net/gullhringurinn2019/

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2024
Website by: Gasfabrik