Matarvagnar og DJ Victor

Á laugardaginn verður dúndur hádegispartý í markinu hjá Garmin Eldslóðinni við Vífilsstaði í Garðabæ. Doctor Victor stendur vaktina á græjunum og heldur uppi stuðinu frá 11:30 til 13:00. Matarvagnar frá Reykjavík StreetFood verða á staðnum og það eru að sjálfsögðu allir velkomnir í pepp stemninguna þó þeir séu ekki að hlaupa. Skipuleggjendur hlaupsins hvetja fjölskyldu og vini hlaupara til að fjölmenna.

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik