Dagskrá 2024

Um 1300 hlauparar mæta í Hveragerði til að taka þátt í Hengil Ultra Trail 2024. Það verður þétt dagskrá um helgina og vonandi ná allir þátttakendur að skemmta sér vel. Á myndinni hér fyrir neðan er hægt að sjá útlistun á dagskránni. Þar sem uppselt er í hlaupið eru margir að velta fyrir sér hvernig hægt sé að breyta nafni á skráningu ef viðkomandi kemst ekki eða vill selja miðann sinn. Eigandi skráningar getur gert nafnabreytingu á miða hér. Hægt er að skoða nýjasta upplýsingapóstinn hér sem sendur var á þátttakendur fyrr í dag.

Upplýsingar birtast einnig á Facebook síðu Hengil Ultra

Góða skemmtun!

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik