Uppfærð dagskrá fyrir NOW Eldslóðina 2022

Hérna er komin ný dagskrá fyrir NOW Eldslóðina 2022. Athugið að afhending gagna er í nýrri H VERSLUN á Bíldshöfða 9 og að það er breytt staðsetning fyrir ræsingu og marksvæði. Frekari upplýsingar má finna hér fyrir neðan. Sjáumst hress!

DAGSKRÁ 
 
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER
Kl: 18:00-18:30: Brautarfundur í beinni útsendingu Facebook keppninnar. 

FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER H VERSLUN 
Kl: 12:00-18:00: Afhending gagna í NÝRRI H VERSLUN, BÍLDSHÖFÐA 9 
 
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER VÍFILSSTAÐIR
Kl: 11:00: Mótsvæðið og bílastæði við Vífilsstaðavatn opna. 
Kl: 11:45: Upphitun
Kl: 12:00: Ræsing 28km hlaupara
Kl: 13:00: Ræsing 9km hlaupara
Kl: 14:00: Grillvagnar opna
Kl. 15:30: Verðlaunaafhending 
Kl. 16:30: Mótslok

ATHUGIÐ MÓTIÐ ER NÚ MEÐ RÆSINGU OG MARKSVÆÐI 
Á ÖÐRUM STAÐ EN ÁÐUR FYRIR NEÐAN VÍFILSSTAÐI EN EKKI 
VIÐ VÍFILSSTAÐI EINS OG ÞRJÚ SÍÐUSTU ÁR.

Brautarbingó:  Allir keppendur eru í pottinum og eru 
vinningshafar tilkynntir um leið og þeir koma í mark þar sem
dregið er úr öllum nöfnum sem hlaupa af stað 
í hverjum flokki.

Hlaupið gefur bæði ITRA stig og ITRA punkta.

Góða skemmtun 

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik