NOW ELDSLÓÐIN á laugardag

Laugardaginn 4. september gefst tækifæri til að hlaupa og njóta um leið náttúrunnar í kringum Vífilstaðavatn. Á lengri leiðum munu þátttakendur njóta fegurðarinnar í kringum Helgafell en hægt er að velja um þrjár vegalengdir í NOW ELDSLÓÐINNI 2021; 5km, 9km, 28km eða 4x28km. Eftir hlaupið bíður matarvagn með góðmeti í boði keppninnar og allir þátttakendur fá verðlaunamedalíur. Skráning hér

DAGSKRÁ

FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER REYKJAVÍK
Kl: 12:00-18:00: Afhending keppnisgagna í H Verslun, Lynghálsi 13.
Kl: 18:00-18:30: Brautarfundur í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar.

FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER REYKJAVÍIK
Kl: 12:00-18:00: Afhending keppnisgagna í H Verslun, Lynghálsi 13.

LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER VÍFILSTAÐAVATN GARÐABÆR
Kl: 11:00: Mótssvæði og bílastæði við Vífilstaðavatn opna.
Kl: 11:45: Upphitun.
Kl: 12:00: Ræsing 28 km hlaupara.
Kl: 13:00: Ræsing 9 km hlaupara.
Kl: 13:30: Ræsing 5 km hlaupara.
Kl: 14:00: Grillvagnar opna.
Kl. 15:30: Verðlaunaafhending.
Kl. 16:30: Mótslok.

Verðlaunaafhending: Fer fram um leið og fyrstu þrír keppendur í hverjum flokki eru komnir í mark. Afhendingin fer fram í mótstjaldi við endamarkið við Vífilstaðavatn.

Brautarbingó: Dregið er úr öllum nöfnum þátttakenda sem hlaupa af stað í hverjum flokki fyrir sig. Vinningshafar eru tilkynntir um leið og þeir koma í mark.

Góða skemmtun!

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik