Bein útsending og dagskrá Salomon Hengils Ultra

Þá líður að keppni á morgun. Við erum afar spennt að sjá ykkur öllsömul á morgun, keppendur jafnt sem fylgjendur. Hið frábæra Víkingateymi hefur staðið í ströngu að undirbúa keppnina seinustu vikur og mánuði og dugar ekkert annað þegar við bjóðum velkomna landsins bestu hlaupagarpa.

Fyrir þau sem ekki komast eða vilja hafa puttann á púlsinum á meðan keppni stendur, þá verðum við með beina útsendingu á Facebook frá kl: 13:30 á morgun, föstudag.

Útsendinguna má finna hérna þegar við förum í loftið.

Hér að neðan sjáið þið dagskránna fyrir keppnina. Við hlökkum til að sjá ykkur!

Hengill Ultra Dagskrá 2021
Hengill Ultra Dagskrá 2021

Hægt er að hlaða myndinni niður hér

Deildu þessari grein:

Nýjustu fréttirnar

14.09.2024

Úrslit Garmin Eldslóðin

10.09.2024

Matarvagnar og DJ Victor

10.09.2024

Afhending gagna á föstudag

08.08.2024

Dagskrá Garmin Eldslóðin 2024

Hafðu samband

© Víkingamótin 2020 - 2025
Website by: Gasfabrik