Eldslóðin er síðasta mótið í Víkingamótaröðinni

Utanvegahlaupið Eldslóðin var hlaupin í fyrsta sinn í dag en það eru 272 keppendur skráðir til leiks og verða þeir ræstir í hollum frá klukkan 12:00 í dag.
Það voru þau Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir og Bjarni Ármanns Atlason sem komu fyrst í mark í 28 kílómetra hlaupinu.
Í 10 km brautinni voru það hinsvegar Linda Björk Thorberg Þórðardóttir og Reimar Pétursson sem fóru hraðast yfir.
28 kílómetra Eldslóð kvenna: Ragnheiður SveinbjörnsdóttirKatrín Sigrún TómasdóttirEva Ólafsdóttir
28 kílómetra Eldslóð karla: Bjarni Ármann AtlasonHlynur GuðmundssonBenoit Branger
10 kílómetra Eldslóð kvenna: Linda Björk Thorberg ÞórðardóttirAnastasia AlexandersdottirGuðrún Heiða Hjaltadóttir
10 kílómetra Eldslóð karla: Reimar PéturssonEinar Njálsson Ívar Trausti Jósafatsson
ÖLL ÚRSLIT https://timataka.net/eldslodin2020/
Nánari upplýsingar Þórir Erlingsson Mótstjóri 8928003


